John Obi Mikel (fæddur 22. apríl 1987) er nígerískur fyrrum knattspyrnumaður. Hann spilaði síðast fyrir Kuwait SC en er þekktastur fyrir að hafa spilað fyrir Chelsea F.C..

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES