Julian Charles John Lennon (f. John Charles Julian Lennon; 8. apríl 1963) er enskur tónlistarmaður, ljósmyndari, rithöfundur, og mannvinur. Hann er sonur John Lennon og Cynthia Lennon, og hálfbróðir Sean Lennon. Hann er skírður í höfuðið á föðurömmu sinni, Julia Lennon. Julian var innblástur fyrir þrjú lög Bítlanna: „Lucy in the Sky with Diamonds“ (1967), „Hey Jude“ (1968), og „Good Night“ (1968). Hann hóf ferilinn sinn árið 1984 þegar hann gaf út plötuna Valotte. Í heildina hefur hann gefið út sjö breiðskífur.

Julian Lennon
Lennon árið 2018
Lennon árið 2018
Upplýsingar
FæddurJohn Charles Julian Lennon
8. apríl 1963 (1963-04-08) (61 árs)
Liverpool, England
Önnur nöfn
  • Jules
  • Jude
Ár virkur1974–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
  • hljómborð
Útgáfufyrirtæki
Vefsíðajulianlennon.com

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Valotte (1984)
  • The Secret Value of Daydreaming (1986)
  • Mr. Jordan (1989)
  • Help Yourself (1991)
  • Photograph Smile (1998)
  • Everything Changes (2011)
  • Jude (2022)

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES