KDE
KDE er alþjóðlegt frjálst hugbúnaðarsamfélag sem býr til forrit sem keyra á Linux, FreeBSD, Solaris, Microsoft Windows og OS X stýrikerfum.
KDE | |
Höfundur | Matthias Ettrich |
---|---|
Fyrst gefið út | 12. júlí 1998 |
Notkun | Skjáborðsumhverfi |
Vefsíða | http://kde.org/ |
KDE stóð áður fyrir K Desktop Environment, frjálst og ókeypis skjáborðsumhverfi sem er eitt af verkefnum samfélagins. Verkefnið var stofnað árið 1996 en KDE 1.0 kom út árið 1998. KDE-sjáborðsumhverfið er með vinsælustu gluggaumhverfum GNU/Linux stýrikerfisins ásamt Unity (frá Ubuntu) og GNOME.