Katharine Isabelle (fædd Katharine Isobelle Murray 2. nóvember, 1981) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Ginger Snaps seríunni, American Mary og Freddy vs. Jason.

Katharine Isabelle
Upplýsingar
FæddKatharine Isobel Murray
2. nóvember 1981 (1981-11-02) (43 ára)
Ár virk1989 -
Helstu hlutverk
Ginger í Ginger Snaps seríunni
Gibb í Freddy vs. Jason
Mary Mason í American Mary
Tamara í See No Evil 2

Einkalíf

breyta

Isabelle er fædd og uppalin í Vancouver, Bresku Kólumbíu.[1]

Ferill

breyta

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Isabelle var árið 1989 í sjónvarpsmyndinni Last Train Home. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á boð við Goosebumps, The X Files, Da Vinci´s Inquest, Smallville, Stargate SG-1, Supernatural, Sanctuary og Psych.

Isabelle lék í dramaseríunnni Endgame sem Danni árið 2011 en aðeins þrettán þættir voru gerðir. Síðan lék hún stórt gestahlutverk sem Margot Verger í drama/spennu-seríunni Hannibal frá 2014-2015.

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Isabelle var árið 1989 í Cousins. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við The Last Winter, Josie and the Pussycats, Insomnia, Show Me, Frankie & Alice og Victims.

Isabelle er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Ginger í hrollvekjumyndunum Ginger Snaps en alls hefur hún leikið í þremur myndum um sömu persónuna.

Að auki hefur hún leikið í öðrum hrollvekjumyndum á borð við Freddy vs. Jason, Rampage, See No Evil 2 og American Mary.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1989 Cousins Chloe Hardy sem Katie Murray
1989 Cold Front Katie McKenzie sem Katie Murray
1989 The Last Winter Winnie Jamison sem Kate Murray
1989 Immediate Family Afmælisbarnið Carrie sem Katie Murray
1992 Knight Moves Erica Sanderson sem Katherine Isobel
1996 Salt Water Moose Josephine ´Jo´ Parnell sem Katharine Isobel
1998 Disturbing Behavior Lindsay Clark
2000 Snow Day Marla
2000 Ginger Snaps Ginger
2001 Shot in the Face Erin
2001 Josie and the Pussycats Hlægjandi stelpa
2001 Bones Tia
2001 Turning Paige Paige Fleming
2002 Spooky House Mona
2002 Insomnia Tanya Francke
2003 Freddy vs. Jason Gibb
2003 Falling Angels Lou Field
2003 On the Corner Stacey Lee
2004 Ginger Snaps 2: Unleashed Ginger
2004 Ginger Snaps Back: The Beginning Ginger
2004 Show Me Jenna
2006 Everything´s Gone Green Heather
2009 Favourite People List Denise Moynahan
2009 Rampage Starfsmaður nr. 2
2010 Frankie & Alice Paige
2011 Vampire Lapis Lazuli
2012 Random Acts of Romance Bud
2012 American Mary Mary Mason
2012 The Movie Out Here Danielle
2013 Victims Lindsay
2013 13 Eerie Megan
2013 The Spirit Game Kate Fox
2013 Cinemanovels Charlotte
2013 Lawrence & Holloman Zooey
2013 Torment Sarah Morgan
2014 Primary Andrea
2014 See No Evil 2 Tamara
2015 88 Gwen
2015 The Girl in the Photographs Janet
2015 How to Plan an Orgy in a Small Town Alice Solomon
2016 Iteration 1 Anna
2016 Countdown Julia Baker
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1989 Last Train Home Sarah Bradshaw Sjónvarpsmynd
sem Katie Murray
1989 MacGyver Violet Þáttur: The Madonna
sem Katie Murray
1990 Neon Rider Maxine ´Max´ Forrest Þáttur: Running Man
sem Katie Murray
1990 Burning Bridges Emily Morgan Sjónvarpsmynd
sem Katie Murray
1991 Yes Virginia, There Is a Santa Clause Virginia O´Hanlon Sjónvarpsmynd
sem Katherine Isobel
1992 The Ray Bradbury Theater Mink Þáttur: Zero Hour
sem Katharine Isobel Murray
1995 Children of the Dust Ung Rachel Sjónvarpsmynd
sem Katherine Isobel
1995 Lonesome Dove: The Series Francis Maitland Þáttur: Rebellion
sem Katherine Isobel
1996 Goosebumps Kat Merton Þáttur: It Came from Beneath the Sink
sem Katherine Isobel
1996 The Prisoner of Zenda, Inc. Fiona Sjónvarpsmynd
sem Katherine Isobel
1996 Titanic Ophelia Jack ónefndir þættir
1997 Madison Allysia Long 4 þættir
1997 Married to a Stranger Lacey Potter Sjónvarpsmynd
Katharine Isobel
1998 The X Files Lisa Baiocchi Þáttur: Schizogeny
1998 Voyage of Terror Aly Tauber Sjónvarpsmynd
1999 The Net Malika Þáttur: In Dreams
sem Katherine Isobel
1998-1999 Da Vinci´s Inquest Audrey / Madeline 4 þættir
1998-1999 First Wave Denise / Elizabeth 2 þættir
sem Katherine Isabelle (1999)
2000 The Fearing Mind Josie Hogan Þáttur: Good Harvest
2001 The Immortal Taurez Þáttur: Wired
2001 The Chris Isaak Show Melissa Þáttur: Smackdown
2001 Night Visions Vicki Þáttur: Rest Stop
2002 The Outer Limits Tammy Sinclair Þáttur: Dark Child
2002 Mentors Anne Sullivan Þáttur: Breakthrough
2002 Due East Reba Sjónvarpsmynd
2002 The Secret Life of Zoey Kayla Sjónvarpsmynd
2002 John Doe Shayne Pickford Þáttur: Blood Lines
2002 Carrie Tina Blake Sjónvarpsmynd
2003 Smallville Sara Conroy Þáttur: Slumber
2004 The Eleventh Hour Petrel Þáttur: Stormy Peterel
2004 The Last Casino Elyse Sjónvarpsmynd
2004 The Life Amber Reilly Sjónvarpsmynd
2004 Earthsea Yarrow Mínisería
ónefndir þættir
2005 Young Blades Celeste Le Rue Þáttur: To Heir Is Human
2006 Stargate SG-1 Valencia Þáttur: Camelot
2006 Eight Days to Live Lucinda Klunn Sjónvarpsmynd
2006 Engaged to Kill Maddy Lord Sjónvarpsmynd
2006 Reunion Courtney Þáttur: 1998
2006 Rapid Fire Amber Sjónvarpsmynd
2007 Supernatural Ava Wilson 2 þættir
2008 Ogre Jessica Sjónvarpsmynd
2008 The Englishman´s Boy Norma Carlyle 2 þættir
2008 Sanctuary Sophie Þáttur: Nubbins
2008 Mail Order Bride Jen Sjónvarpsmynd
2009 Heartland Mindy Fanshaw Þáttur: Starstruck
2009 The L Word Marci Salvatore Þáttur: Leaving Los Angeles
2009 Killer Hair Cherise Sjónvarpsmynd
2009 Hostile Makeover Cherise Smithsonian Sjónvarpsmynd
2009 The Assistants Paulette Reubin Þáttur: The Bully
2009 The Good Wife Cindy Lewis Þáttur: Pilot
2009 Beyond Sherwood Forest Alina Sjóvnarpsmynd
2010 Sins of the Mother Ivy Sjónvarpsmynd
2010 Smoke Screen Eiginkona Sjónvarpsmynd
2011 Health Nutz Jennifer 2 þættir
2011 Endgame Danni 13 þættir
2012 Flashpoint Maddie Þáttur: Run to Me
2013 Goodnight for Justice: Queen of Hearts Lucy Truffaut Sjónvarpsmynd
2013 Motive Leanne Þáttur: Pushover
2013 Eve of Destruction Calla 2 þættir
2013 Cedar Cove Cecilia Rendall Þáttur: Pilot
2008-2014 Psych Pricilla Morgenstern/Sigrid 2 þættir
2013-2014 Being Human Suzanna Waite 10 þættir
2015 Rookie Blue Rannsóknarfulltrúinn Frankie Anderson 3 þættir
2014-2015 Hannibal Margot Verger 9 þættir

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Austin Fantastic Fest verðlaunin

  • 2012: Verðlaun fyrir bestu hryllingsmynd (sérstaklega tilnefnd) fyrir American Mary.

Canadian Filmaker´s Festival verðlaunin

Fangoria Chainsaw verðlaunin

Fright Meter verðlaunin

Gemini verðlaunin

  • 2008: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í drama prógrami eða míniseríu fyrir The Englishman´s Boy.

Leo verðlaunin

  • 2015: Tilnefnd sem besta leikkona í kvikmynd fyrir Primary.
  • 2014: Verðlaun sem besta leikkona í gestahlutverki í dramaseríu fyrir Pushover.
  • 2014: Tilnefnd sem besta leikkona í kvikmynd fyrir Lawrence & Holloman.

Screamfest verðlaunin

Toronto After Dark Film Festival verðlaunin

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
  NODES
ELIZA 1
HOME 2
languages 1
mac 2
os 9