Kauphöll er skipulagður markaður þar sem salar og kaupendur geta keypt og selt verðbréf og skuldabréf á verðum sem markaðurinn fastsetur. Hrávörur og auðlindir svo sem olía og rafmagn eru líka keyptar og seldar í kauphöll. Kauphallir gera fyrirtækjum keypt að safna fjármagni og borga hluthöfum arðgreiðslur.

Kauphöllin í New York er stærsta í heimi

Fyrirtæki sem eru skráð í ákveðinni kauphöll geta gefið út hlutabréf, sem eru þá seld og keypt af öðrum. Auk þess er verslað með verðbréfasjoði, afleiður og skuldabréf. Fyrir tilkomu tölvuvæðra verslunarkerfa var verslað á einum stað, en í dag er hægt að selja og kaupa hvar sem er.

Í kauphöll ræðast verð hlutabréfa af framboði og eftirspurn eins og í öðrum frjálsum mörkuðum.

Kauphallir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES