Kirsuber eru steinaldin trés af heggætt (prunus), sérstaklega aldin Fuglakirsuberjatrés (Prunus Avium). Aldinið er kjötmikið og hnöttótt og frekar súrt og er til í mörgum afbrigðum.

Kirsuber
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES