Kleanþes (Κλέανθης; 331 f.Kr. – 232 f.Kr.) frá Assos var forngrískur heimspekingur og arftaki Zenons frá Kitíon sem höfuð stóíska skólans í Aþenu. Kleanþes þróaði áfram kenningar Zenons í átt til efnishyggju og algyðistrúar. Kleanþes var kennari Krýsipposar.

Kleanþes
Kleanþes
Persónulegar upplýsingar
Fæddurum 331 f.Kr.
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilFornaldarheimspeki
Skóli/hefðStóuspeki
Helstu viðfangsefniSiðfræði, rökfræði, þekkingarfræði, frumspeki
  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1