Larvik
Larvik er borg og stærsta sveitarfélagið í Vestfold, Noregi, 105 km suðvestur af Ósló. Íbúar eru um 46.000 í sveitarfélaginu en 24.000 í Larvik sjálfri (2017). Ferjusiglingar eru þaðan til Hirtshals í Danmörku.
Larvik | |
Upplýsingar | |
Fylki | Vestfold |
Flatarmál – Samtals |
. sæti 535 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
. sæti 46,211 0,09/km² |
Bæjarstjóri | Rune Høiseth |
Þéttbýliskjarnar | Larvik, Stavern, Helgeroa & Nevlunghavn, Lauve/Viksfjord, Kvelde, Verningen, Svarstad. |
Póstnúmer | 712 |
Opinber vefsíða |
Larvik, ásamt nærbyggðunum Sandefjord og Tønsberg, voru mestu hvalveiðibæir Noregs á 19. og 20. öld. Thor Heyerdahl, landkönnuður fæddist í Larvik. Nyrsti beykiskógur Evrópu finnst í sveitarfélaginu og eru margar baðstrendur þar.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Larvik.
Fyrirmynd greinarinnar var „Larvik“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2019.