Lassen Peak (3189 metrar) er syðst eldfjalla í Fossafjöllum og er staðsett í norður-Kaliforníu. Fjallið gaus nokkrum sinnum frá 1914 til 1917 og voru það einu eldgos á 20. öld í Bandaríkjunum ásamt Mount St. Helens eldgosinu árið 1980. Fjallið er nefnt eftir dönskum járnsmið Peter Lassen. Umhverfis fjallið er þjóðgarðurinn Lassen Volcanic National Park.

Lassen Peak.
Eldgos árið 1915.
  NODES
languages 1
os 4