Linsa í ljósfræði er áhald gert úr gegnsæju efni, t.d. gleri eða plasti. Linsur eru t.d. notaðar í sjóntæki og myndavélar. Einföld linsa er ýmist kúpt eða íhvolf og brennivídd hennar, er mælikvarði á hversu mikið hún geti "stækkað" eða "minnkað" fyrirmyndina. Augnlinsur eru sjóntæki, sem notuð er í stað gleraugna til að bæta sjón.

Linsa

Myndavélarlinsa er gerð úr mörgum einföldum linsum, sem eru ýmis kúptar eða íhvolfar, og úr mismunandi efnum. Þær geta haft fasta eða breytilega brennivídd (súmlinsa).

  NODES