Listi yfir elstu manneskjur í heimi

Þetta er listi yfir elstu manneskjur heims, raðað eftir ævilengd.

Sæti Nafn Kyn Fæðingard Dauðdagi Aldur Land
1 Jeanne Calment Kona 21. febrúar 1875 4. ágúst 1997 122 ár, 164 dagar Fáni Frakklands Frakkland
2 Kane Tanaka Kona 2. janúar 1903 19. apríl 2022 119 ár, 107 dagar Fáni Japan Japan
3 Sarah Knauss Kona 24. september 1880 30. desember 1999 119 ár, 97 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
4 Lucile Randon Kona 11. febrúar 1904 17. janúar 2023 118 ár, 340 dagar Fáni Frakklands Frakkland
5 Nabi Tajima Kona 4. ágúst 1900 21. apríl 2018 117 ár, 260 dagar Fáni Japan Japan
6 Marie-Louise Meilleur Kona 29. ágúst 1880 16. apríl 1998 117 ár, 230 dagar Kanada Kanada
7 Violet Brown Kona 10. mars 1900 15. september 2017 117 ár, 189 dagar Fáni Jamaíka Jamaica
8 Maria Branyas Morera Kona 4. mars 1907 19. august 2024 117 ár, 168 dagar Fáni Spánar Spánn
9 Emma Morano Kona 29. nóvember 1899 15. apríl 2017 117 ár, 137 dagar Fáni Ítalíu Ítalía
10 Chiyo Miyako Kona 2. maí 1901 22. júlí 2018 117 ár, 81 dagar Fáni Japan Japan

Heimild

breyta
  NODES
languages 1
mac 1