Listi yfir eyjar Grikklands

Eyjar á Grikklandi eru margar. Milli 1.200 til 6.000 eftir því hvaða lágmarksstærð er miðað við. Byggðar eyjar eru á milli 166 og 227. Krít er stærsta eyjan og Evbea næststærst. Lesbos og Ródos koma næst en eftir það eru allar eyjar sem eftir eru 2/3 af stærð Ródos. Ein þekktasta ferðamannaeyjan er Santorini.

Kort og skýringarmynd.
Eyjan Hydra.

Tæknilega séð er Pelópsskagi stærsta gríska eyjan, eftir að Kórinþu-skipaskurðurinn var grafinn árið 1893 og aðskildi skagann frá meginlandinu.

Eyjunum er skipt í meginhópana:

  1. Krít
  2. Evbea
  3. Lesbos
  4. Ródos
  5. Kíos
  6. Kefalónía
  7. Korfú
  8. Lemney
  9. Samos
  10. Naxos
  11. Zakynþos
  12. Þassos
  13. Andros
  14. Lefkada
  15. Karpaþos
  16. Kos
  17. Kyþira
  18. Íkaría
  19. Skyros
  20. Paros
  21. Tinos
  22. Samóþrakía
  23. Milos
  24. Kea
  25. Amorgos
  26. Kalymnos
  27. Íos
  28. Kyþnos
  29. Astypalaia
  30. Íþaka
  31. Salamis
  NODES