Lockheed C-130 Hercules

Lockheed C-130 Hercules er stór fjögurra skrúfuhreyfla flutningavél frá Lockheed (nú Lockheed Martin). Hún var hönnuð til að flytja hermenn og hergögn en hönnun vélarinnar hefur þótt bæði örugg og sveigjanleg, þannig að hægt er að aðlaga hana að ýmsum öðrum tegundum verkefna.

Lockheed C-130 Hercules á flugi.

Vélin var fyrst tekin í almenna notkun hjá Bandaríkjaher árið 1956. Til er mikill fjöldi útgáfa af vélinni sem er enn notuð víða um heim.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES