Marcelo Alberto Bielsa Caldera (fæddur þann 21. júlí árið 1955) er argentínskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður. Hann er núverandi þjálfari úrúgvæska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Marcelo Bielsa

Frá 2018 til 2022 var hann stjóri hjá enska félaginu Leeds United F.C.[1][2].

Heimildir

breyta
  1. Marcelo Bielsa nýggjur venjari hjá Leeds – nakrar hugleiðingar, bolt.fo, 16. juni 2018.
  2. BBC: Marcelo Bielsa: Leeds United's new boss a complete 'one off', 15. juni 2018.
  NODES
Done 1