Herbert Marshall McLuhan (21. júlí 191131. desember 1980) var kanadískur bókmenntafræðingur og fjölmiðlafræðingur sem er þekktastur fyrir setninguna „miðillinn er skilaboðin“ og hugtakið „heimsþorpið“. Lengst af starfaði hann við Toronto-háskóla þar sem hann var forstöðumaður menningar- og tæknistofnunar háskólans sem var stofnuð sérstaklega fyrir hann árið 1963. Þekktustu verk hans eru The Mechanical Bride frá 1951, The Gutenberg Galaxy frá 1961 og Understanding Media frá 1964.

Marshall McLuhan (1945)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES