Marvin Lee Minsky
Marvin Lee Minsky (f. 9. ágúst 1927 - 24. janúar 2016), stundum kallaður á ensku „Old Man Minsky“, var bandarískur vísindamaður á sviði gervigreindar og einn af stofnendum gervigreindar deildarinnar í MIT (e. MIT's AI laboratory).
Marvin Lee Minsky (f. 9. ágúst 1927 - 24. janúar 2016), stundum kallaður á ensku „Old Man Minsky“, var bandarískur vísindamaður á sviði gervigreindar og einn af stofnendum gervigreindar deildarinnar í MIT (e. MIT's AI laboratory).