Matthew Flinders (16. mars 177419. júlí 1814) var enskur landkönnuður og kortagerðarmaður. Hann sigldi fyrstur manna umhverfis Ástralíu á skipinu Investigator og stakk upp á nafninu „Australia“ (dregið af Terra Australis) sem regnhlífarhugtaki yfir alla álfuna.

Matthew Flinders
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES