Maurasýra er einföldust karboxylsýra. Formúla sýrunnar er CH2O2 eða HCOOH. Maurasýra heitir svo því maurar og ýmis önnur skordýr sprauta maurasýru frá sér þegar þau bíta eða stinga. Sýruna er einnig að finna í plöntum, svo sem í brenninetlunni. Við methanól eitrun veldur samsöfnun maurasýra í sjóntaug skaða sem leitt getur til blindu.

Maurasýra er notuð sem aukaefni í mat, sem rotvarnarefni & bakteríukontrolerandi, og hefur E-númerið E236.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 1