Meja (fædd Meja Anna Pernilla Beckman 12. febrúar 1969 í Nynäshamn) er sænsk söngkona og lagahöfundur. Meðal þekktustu laga hennar eru „All 'Bout the Money“ og „Private Emotion“ (dúett með Ricky Martin). Meja var söngkona í danshópnum Legacy of Sound áður en hún hóf sólóferil sinn.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Holy Groove (með Legacy of Sound) (1993)
  • Tour de Force (með Legacy of Sound) (1994)
  • Meja (1996)
  • Live in Japan-The Flower Girl Jam (1997)
  • Seven Sisters (1998)
  • Realitales (2000)
  • My Best (2002)
  • Mellow (2004)
  • The Nu Essential (2005)

Smáskífur

breyta
  • „Happy“ (með Legacy of Sound) (1993)
  • „I can't let you go“ (með Legacy of Sound) (1993)
  • „Feels so good“ (með Legacy of Sound) (1993)
  • „Livin'n Learnin'“ (Legacy of Sound) (1993)
  • „How Crazy Are You?“ (1996)
  • „Welcome to the Fanclub of Love“ (1996)
  • „I Wanna Make Love“ (1996)
  • „Rainbow“ (1996)
  • „Pop & Television“ (1998)
  • „All 'Bout the Money“ (1998)
  • „Lay Me Down“ (1998)
  • „Beautiful Girl“ (1998)
  • „Radio Radio“ (1998)
  • „Intimacy“ (1999)
  • „Private Emotion - duet with Ricky Martin“ (2000)
  • „Spirits“ (2000)
  • „Hippies in the 60's“ (2000)
  • „I'm here Saying Nothing“ (2001)
  • „Wake Up Call“ (2004)
  • „Life is a River“ (2004)

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
mac 1