Miðbaugur himins nefnist ofanvarp miðbaugs jarðar á himinkúluna. Himintungl, sem eru beint ofan miðbaugs, eru því á miðbaugi himins og hafa stjörnubreidd núll. Skurðpunktar miðbaugs himins og sólbaugs nefnast vorpunktur og haustpunktur.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1
punk 3