Viscum album er tegund í Santalaceae, almennt þekkt sem mistilteinn.[1] Hann er innfæddur í Evrópu og vestur og suður Asíu.

Mistilteinn
Viscum album á Ösp
Viscum album á Ösp
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sandelviðarbálkur (Santalales)
Ætt: Santalaceae (Viscaceae)
Ættkvísl: Viscum
Tegund:
V. album

Tvínefni
Viscum album
L.

Undirtegundir

breyta

Nokkrar undirtegundir eru almennt viðurkenndar.[2][3][4][5] Þær eru mismunandi í lit berja, stærð og lögun blaða, og sérstaklega hýsiltegundum.

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. D. Zuber (2004). Biological flora of Central Europe: Viscum album L. Flora 199, 181-203
  2. Flora Europaea: Viscum album
  3. 3,0 3,1 Flora of China: Viscum album Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
  4. Bean, W. J. (1980). Trees and Shrubs Hardy in the British Isles 8th ed. 4: 725-726. ISBN 0-7195-2428-8
  5. Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). The Illustrated Flora of Britain and Northern Europe. Hodder & Stoughton. ISBN 0-340-40170-2.
  6. Böhling, N., Greuter, W., Raus, T., Snogerup, B., Snogerup, S. & Zuber, D. (2003). Notes on the Cretan mistletoe, Viscum album subsp. creticum subsp. nova (Loranthaceae/Viscaceae). Israel J. Pl. Sci. 50 (Suppl.): 77-84.

Viðbótarlesning

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Note 1