Moskeyjarröst [1] (norska: Moskenstraumen) er malstraumur (hringiða) við Lófóteyjaklasann í norður Noregi. Moskeyjarröst er einn sterkasti hafsvelgur (malstraumur) í heimi.

Gallerí

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Um hafið; grein í Tímariti Hins íslenska bókmenntafélags 1884
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 10