Nálastungur

Gervivísindaleg nálarmeðferð

Nálastungulækningar er aðferð þar sem nálum er stungið í ákveðna punkta á húðinni. Nálastungur eru ekki byggðar á vísindalegri þekkingu og hafa ekki sýnt fram á að þær hafi lækningamátt. Nálastungur flokkast því undir gervivísindi.[1]

Myndin sýnir nálastungupunkta í hendi

Þó að nálastungur hafi eitthvað verið notaðar í Kína til forna var það Maó Zedong, leiðtogi Kína, sem gerði nálastungur vinsælar á ný árið 1949 til að skapa nýjan sameiginlega menningargrunn í Kína og til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið.[2][3][4]

Tilvísanir

breyta
  1. Barrett, S (30. desember 2007). „Be Wary of Acupuncture, Qigong, and "Chinese Medicine". Quackwatch. Sótt 4. maí 2015.
  2. Porter, S.B. (2013). Tidy's Physiotherapy15: Tidy's Physiotherapy. Churchill Livingstone. Elsevier. bls. 403. ISBN 978-0-7020-4344-4. Sótt 14. júlí 2015.
  3. Crozier RC (1968). Traditional medicine in modern China: science, nationalism, and the tensions of cultural change (1. útgáfa). Cambridge: Harvard University Press. ISBN 978-0674901056.
  4. Taylor, K (2005). Chinese Medicine in Early Communist China, 1945–63: a Medicine of Revolution. RoutledgeCurzon. bls. 109. ISBN 041534512X.
  NODES
languages 1
os 1