Nîmes Olympique, oftast nefnt NO er franskt atvinnumannalið í knattspyrnu frá Nîmes sem spilar í Ligue 2. Stuðningsmenn Nîmes eru þekktir fyrir mikil læti. Sérsaklega í leikjum gegn þeirra helstu erkifjendum í Montpellier HSC.
|
Nîmes Olympique
|
|
Fullt nafn |
Nîmes Olympique
|
Gælunafn/nöfn
|
Les Crocodiles (Krókódílar)
|
Stytt nafn
|
NO
|
Stofnað
|
10.apríl 1937
|
Leikvöllur
|
Stade des Antonins
|
Stærð
|
8.033
|
Stjórnarformaður
|
Rani Assaf
|
Knattspyrnustjóri
|
Adil Hermach
|
Deild
|
National
|
2021/22
|
9. sæti
|
|
- 2. deildarmeistarar (1): 1949-1950
2.mars 2022
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.