Nîmes Olympique, oftast nefnt NO er franskt atvinnumannalið í knattspyrnu frá Nîmes sem spilar í Ligue 2. Stuðningsmenn Nîmes eru þekktir fyrir mikil læti. Sérsaklega í leikjum gegn þeirra helstu erkifjendum í Montpellier HSC.

Nîmes Olympique
Fullt nafn Nîmes Olympique
Gælunafn/nöfn Les Crocodiles (Krókódílar)
Stytt nafn NO
Stofnað 10.apríl 1937
Leikvöllur Stade des Antonins
Stærð 8.033
Stjórnarformaður Rani Assaf
Knattspyrnustjóri Adil Hermach
Deild National
2021/22 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Þekktir leikmenn

breyta

Titlar

breyta
  • 2. deildarmeistarar (1): 1949-1950

Leikmenn

breyta

2.mars 2022 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Per Kristian Bråtveit
2   DF Kelyan Guessoum
3   DF Scotty Sadzoute
4   DF Pablo Martinez
5   DF Naomichi Ueda
6   MF Sidy Sarr
7   MF Niclas Eliasson
9   FW Elías Már Ómarsson
10   MF Zinedine Ferhat
12   MF Lamine Fomba
14   MF Antoine Valério
15   DF Gaëtan Paquiez
Nú. Staða Leikmaður
16   GK Lucas Dias
17   DF Théo Sainte-Luce
18   MF Andrés Cubas
19   DF Julien Ponceau
21   DF Patrick Burner
22   MF Yassine Benrahou
23   DF Anthony Briançon (Fyrirliði)
24   FW Mahamadou Doucouré
28   FW Moussa Koné
29   DF Moustapha Mbow
30   GK Amjhad Nazih
  NODES
Done 1