Najib Razak (f. 23. júlí 1953) var forsætisráðherra í Malasíu frá 2009 til 2018. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir 1MDB hneykslið.[1]

Najib Razak (2008)

Gagnrýni

breyta

1MDB hneyksli

breyta
 
1Malaysia Development Berhad

Najib stofnaði fjárfestingasjóðinn 1MDB eftir að hann varð forsætisráðherra árið 2009, en að sögn fréttastofunnar AFP dró hann, ásamt fjölskyldu sinni og vinum, sér fé úr sjóðnum, meðal annars til kaupa á listaverkum og fasteignum í Bandaríkjunum.

Lögreglan í Malasíu handtók Najib vegna áskana um spillingu þann 3. júlí 2018. Najib er meðal annars sakaður um að hafa dregið að sér 700 milljónir dollara úr opinberum þróunarsjóði.[2][3]

Þann 28. júlí 2020 var Najib sak­felldur fyrir peningaþvætti, mis­beitingu valds og um­boðs­svik en á­kærurnar gegn honum voru í sjö liðum og var hann sak­felldur í þeim öllum. Að því er kemur fram í frétt BBC um málið gæti Najib átt von á ára­tuga fangelsis­vist en þar til hann hefur á­frýjað dómnum mun hann ekki sitja í fangelsi.[4][5][6][7]

Þann 8. desember 2021 var áfrýjun Najib gegn sakfellingunni vísað frá.[8][9][10]

Tilvísanir

breyta
  1. Paddock, Richard C. (28. júlí 2020). „Najib Razak, Malaysia's Former Prime Minister, Found Guilty in Graft Trial“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331.
  2. Beech, Hannah; Ramzy, Austin (3. júlí 2018). „Malaysia's Ex-Leader, Najib Razak, Is Charged in Corruption Inquiry“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331.
  3. „Najib arrested“. The Star (enska).
  4. „Najib Razak: Malaysian ex-PM gets 12-year jail term in 1MDB corruption trial“. BBC News (bresk enska). 28. júlí 2020.
  5. Welle (www.dw.com), Deutsche, Malaysia ex-PM Najib Razak gets 12 years jail for 1MDB graft trial | DW | 28.07.2020 (bresk enska)
  6. hermesauto (28. júlí 2020). „Ex-Malaysian PM Najib gets 12 years' jail in 1MDB-linked graft trial“. The Straits Times (enska).
  7. „Former Malaysia PM Najib Razak sentenced to 12 years in jail following guilty verdict in 1MDB trial“. CNA (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 29. júlí 2020.
  8. Auto, Hermes (8. desember 2021). „Malaysia's Court of Appeal upholds ex-PM Najib Razak's conviction in 1MDB-related case“. www.straitstimes.com (enska).
  9. Latiff, Rozanna; Chu, Mei Mei (8. desember 2021). „Malaysia court upholds guilty verdict for former PM Najib“. Reuters (enska).
  10. Reuters, Story by (8. desember 2021). „Malaysia court upholds guilty verdict for former PM Najib“. CNN.


Fyrirrennari:
Abdullah Ahmad Badawi
Forsætisráðherra Malasíu
(3. apríl 200910. maí 2018)
Eftirmaður:
Mahathir bin Mohamad


  NODES