Nevada
fylki í Bandaríkjunum
Nevada er fylki í vesturhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Oregon og Idaho í norðri, Utah í austri, Arizona í suðri og Kaliforníu í suðri og vestri. Höfuðborg fylkisins heitir Carson City en Las Vegas er stærsta borg fylkisins. Önnur þekkt borg er Reno. Um 3,1 milljón manns búa í Nevada (2020).
Nevada | |
---|---|
Viðurnefni: The Silver State (opinbert), The Sagebrush State, The Battle Born State | |
Kjörorð: All for Our Country | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 31. október 1864 | (36. fylkið)
Höfuðborg | Carson City |
Stærsta borg | Las Vegas |
Stærsta sýsla | Clark |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Joe Lombardo (R) |
• Varafylkisstjóri | Stavros Anthony (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 286.382 km2 |
• Land | 284.332 km2 |
• Vatn | 2.048 km2 (0,72%) |
• Sæti | 7. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 787 km |
• Breidd | 519 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 1.680 m |
Hæsti punktur (Boundary Peak) | 4.007,1 m |
Lægsti punktur | 147 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 3.104.614 |
• Sæti | 32. sæti |
• Þéttleiki | 10,3/km2 |
• Sæti | 42. sæti |
Heiti íbúa | Nevadan |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
Tímabelti | |
Mest af fylkinu | UTC−08:00 (PST) |
• Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
West Wendover | UTC−07:00 (MST) |
• Sumartími | UTC−06:00 (MDT) |
Póstnúmer | NV |
ISO 3166 kóði | US-NV |
Stytting | Nev. |
Breiddargráða | 35°N til 42°N |
Lengdargráða | 114°2'V til 120°V |
Vefsíða | nv |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nevada.