Nevermind

breiðskífa Nirvana frá 1991

Nevermind er önnur plata bandarísku gruggrokkhjómsveitarinnar Nirvana. Hún kom út árið 1991 og varð gífurlega vinsæl. Einn vinsælasti smellurinn á plötunni er lagið „Smells Like Teen Spirit“.

Lagalisti plötunnar

breyta
  1. "Smells Like Teen Spirit" (Cobain/Grohl/Novoselic) – 5:02
  2. "In Bloom" (Cobain) – 4:15
  3. "Come as You Are" (Cobain) – 3:39
  4. "Breed" (Cobain) – 3:04
  5. "Lithium" (Cobain) – 4:17
  6. "Polly" (Cobain) – 2:56
  7. "Territorial Pissings" (Cobain) – 2:23
  8. "Drain You" (Cobain) – 3:44
  9. "Lounge Act" (Cobain) – 2:37
  10. "Stay Away" (Cobain) – 3:33
  11. "On a Plain" (Cobain) – 3:17
  12. "Something in the Way" (Cobain) – 3:51
  • "Endless, Nameless" er falið lag. Þetta lag færir lengd lags númer 12 til 20:35.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1
eth 1