Noel Fielding (f. 20. maí 1973) en enskur gamanleikari, kynnir og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum The Mighty Boosh ásamt Julian Barratt og sem kynnir í The Great British Bake Off. Hann hefur leikið aukahlutverk í fjölda sjónvarpsþátta á borð við The IT Crowd og Doll & Em.

Noel Fielding
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES