Norður-Lanarkshire

Norður-Lanarkshire (enska: North Lanarkshire, skoska: North Lanrikshire, gelíska: Siorrachd Lannraig a Tuath) er sveitarfélag í miðju Skotlandi sem nær yfir hluta af sögulegu sýslunum Lanarkshire, Dunbartonshire og Stirlingshire.

Kort sem sýnir North Lanarkshire í Skotlandi

Sveitarfélagið er norðaustan við Glasgow og nær yfir hluta af úthverfum borgarinnar. Íbúafjöldi er um 340 þúsund (2021). Stærstu bæir eru Cumbernauld, Coatbridge, Airdrie, Motherwell, Wishaw, Bellshill og Kilsyth. Motherwell er höfuðstaðurinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES