Oxalis spiralis[1] er jurt af smæruættkvísl sem er upprunnin frá Mið-Ameríku og vesturhluta S-Ameríku.[2]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. spiralis

Tvínefni
Oxalis spiralis
G. Don
Samheiti

Oxalis vulcanicola Donn.Sm., 1897
Xanthoxalis spiralis (Ruiz & Pav. ex G.Don) Holub

Þrjár[2] til fjórar[3] undirtegundir eru viðurkenndar:

  • Oxalis spiralis subsp. spiralis
  • Oxalis spiralis subsp. membranifolia (R.Knuth) Lourteig
  • Oxalis spiralis subsp. trichophora Lourteig
  • Oxalis spiralis subsp. vulcanicola (Donn.Sm.) Lourteig[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Oxalis spiralis G. Don | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 20. júní 2023.
  2. 2,0 2,1 „Oxalis spiralis Ruiz & Pav. ex G.Don | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 20. júní 2023.
  3. 3,0 3,1 „Oxalis spiralis ssp. vulcanicola“. www.learn2grow.com. Learn2Grow. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. október 2018. Sótt 20. júní 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES