41°54′05″N 12°28′47″A / 41.9014°N 12.4797°A / 41.9014; 12.4797

Palazzo Chigi, embættisbústaður forsætisráðherra Ítalíu.

Palazzo Chigi er embættisbústaður forsætisráðherra Ítalíu og er staðsettur í Róm. Forsetisráðherra Ítalíu býr ekki í eigin persónulega húsnæði heldur flytur þangað inn þegar hann tekur við embætti. Samsvarandi bústaður forsetans heitir Palazzo del Quirinale.

Smíði byggingarinnar var hafin 1562 af Giacomo della Porta og lokið 1580 af Carlo Maderno og var hún byggð fyrir Aldobrandini fjölskylduna. Árið 1659 keypti Chigi-fjölskyldan bygginguna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES