Patras (gríska: Πάτρα) er hafnarborg við Patrasflóa á vesturströnd Grikklands. Hún er þriðja stærsta borg Grikklands með um 200.000 íbúa og höfuðstaður Vestur-Grikklands. Hún stendur á norðvesturhorni Pelopsskaga 215 km vestan við Aþenu.

Patras
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1