Persar (Πέρσαι) er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er elsta varðveitta leikritið. Það er eina varðveitta gríska leikritið sem fjallar um samtímaatburði en leikritið, sem var sett á svið árið 472 f.Kr., fjallar um innrás Persa í Grikkland átta árum áður. Leikritið vann til fyrstu verðlauna í leikritakeppni á Dýonýsosarleikunum í Aþenu.

Varðveitt leikrit Æskýlosar
  NODES
languages 1
os 3