Plágan (skáldsaga)

Plágan er skáldsaga eftir rithöfundinn Albert Camus. Sagan gerist í borginni Oran í Alsír á fimmta tug tuttugustu aldar og lýsir hvernig banvæn veira breiðst út meða íbúa borgarinnar. Sagan kom fyrst út í París árið 1947. Plágan kom út á íslensku árið 1952.[1]

Plágan
HöfundurAlbert Camus
Upprunalegur titillLa Peste
ÞýðandiJón Óskar (1952)
LandFáni Frakklands Frakkland
TungumálFranska
ÚtgefandiGallimard (í Frakklandi)
Heimskringla (á Íslandi)
Útgáfudagur
1947
Síður336

Tilvísanir

breyta
  1. Camus, Albert, and Jón Óskar. Plágan. Heimskringla 1952.
  NODES