Pseudotsuga japonica

Pseudotsuga japonica,[2] [3] er tegund trjáa í Pinaceae, sem er einlend í Japan. Þetta er meðalstórt tré sem verður að 25 metra hátt.[4] Japanir kalla það 'Togasawara (トガサワラ)'.[heimild vantar]

Pseudotsuga japonica

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. japonica

Tvínefni
Pseudotsuga japonica
(Shiras.) Beissn.
Samheiti

Tsuga japonica Shiras.

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Katsuki, T.; Luscombe, D. & Farjon, A. (2013). Pseudotsuga japonica. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T31291A2803646. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T31291A2803646.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Beissn., 1896 In: Mitt. Deutsch. Dendrol. Ges. 1896 (5): 62.
  3. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  4. Woody Plants of Japan (2001). YAMA-KEI Publishers, Tokyo. ISBN 4-635-07005-0

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES