Richard Serra

bandarískur myndlistamaður

Richard Serra (f. 2. nóvember 1939, d. 26. mars 2024) var bandarískur myndlistamaður sem fékkst einkum við stór útilistaverk úr stálplötum. Eitt verka hans, Áfangar, úr stuðlabergi, var sett upp í Viðey árið 1990 og við það tilefni ákvað listamaðurinn að gefa andvirði verksins í styrktarsjóð sem ber nafn hans og er í umsjá Listasafns Íslands. Veittar eru 400.000 krónur í viðurkenningu úr sjóðnum þriðja hvert ár.

Richard Serra.
Fulcrum (1987) eftir Richard Serra í Broadgate-byggingunni við Liverpool Street-lestarstöðina í London.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES