Rush var kanadísk framsækin rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 1968. Sveitin hóf ferilinn í blúsrokki en síðan þróaðist tónlistin í framsæknari átt og textagerðin varð fantasíu og vísindaskáldsögutengd. Á 9. áratugnum notaðist sveitin mikið við hljómborð og hljóðgervla en hvarf aftur til gítarriffa á 10. áratugnum. Sveitin hefur haft áhrif á marga rokktónlistarmenn og hlotið ýmsar viðurkenningar. Árið 2015 fóru meðlimirnir í sitt síðasta tónleikaferðalag en þremur árum seinna var tilkynnt að þeir hyggðust hvorki spila meir á tónleikum né taka upp nýja tónlist.

Rush 2004
Rush á tónleikum í Philadelphia árið 2012.

Meðlimir

breyta
  • Geddy Lee – söngur, bassi og hljómborð (1968 – 2018)
  • Alex Lifeson – gítar (1968–2018)
  • Neil Peart – trommur og ásláttarhljóðfæri (1974–2018)

Fyrrum meðlimir

breyta
  • John Rutsey – trommur og ásláttarhljóðfæri (1968 – 1974, dó 2008)
  • Jeff Jones – bassi og söngur (1968)
  • Joe Perna – bassi og söngur (1969)
  • Lindy Young – hljómborð, söngur, gítar og fleira (1969)
  • Mitchel Bossi – gítar (1971)

Breiðskífur

breyta
  • Rush (1974)
  • Fly by Night (1975)
  • Caress of Steel (1975)
  • 2112 (1976)
  • A Farewell to Kings (1977)
  • Hemispheres (1978)
  • Permanent Waves (1980)
  • Moving Pictures (1981)
  • Signals (1982)
  • Grace Under Pressure (1984)
  • Power Windows (1985)
  • Hold Your Fire (1987)
  • Presto (1989)
  • Roll the Bones (1991)
  • Counterparts (1993)
  • Test for Echo (1996)
  • Vapor Trails (2002)
  • Feedback (2004)
  • Snakes & Arrows (2007)
  • Clockwork Angels (2012)
  NODES
Done 1