Sáttarfórn eða Dreypifórnfærendur er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er annað leikritið í þríleiknum Óresteia, sem er eini varðveitti þríleikurinn frá fornöld.

Leikritið segir frá fundum systkinanna Órestesar og Elektru og áformum þeirra um hefndir fyrir föðurmorðið.

Varðveitt leikrit Æskýlosar
  NODES
languages 1
os 2