Síamsköttur
Síamsköttur er kattardýr frá Tælandi (áður þekkt sem Síam). Þeir eru þekktir fyrir að vera ástúðlegir, mannfélagslegir, greindir, og gamansamir inn á fullorðinsárin samkvæmt Alþjóðlega Kattarsambandinu.
Síamsköttur er kattardýr frá Tælandi (áður þekkt sem Síam). Þeir eru þekktir fyrir að vera ástúðlegir, mannfélagslegir, greindir, og gamansamir inn á fullorðinsárin samkvæmt Alþjóðlega Kattarsambandinu.