Süper Lig, (Ofurdeildin) er Tyrkneska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla. Sigurvegari Süper Lig kemst beint í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Átján lið taka þátt í deildinni. Þrjú lið fara niður í deildina fyrir neðan 1. Lig. Tímabilið stendur yfir frá ágúst þangað til í maí og hvert félag spilar 34 leiki. Styrktaraðili deildarinnar er Spor Toto og þess vegna heitir hún Spor Toto Süper Lig.[3]

Süper Lig
SkipuleggjandiTurkish Football Federation (TFF)
Stofnuð21. febrúar 1959; fyrir 65 árum (1959-02-21)
LandTyrkland
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða20
Stig á píramída1
Fall íTFF First League
Staðbundnir bikararTurkish Cup
Turkish Super Cup
Alþjóðlegir bikararUEFA Champions League
UEFA Europa League
UEFA Europa Conference League
Núverandi meistararTrabzonspor (7. titill)
(2021–22)
Sigursælasta liðGalatasaray (22 titlar)
Leikjahæstu mennUmut Bulut (515)[1]
Markahæstu mennHakan Şükür (250)[2]
Vefsíðatff.org
Núverandi: 2021–22 Süper Lig

Tölfræði

breyta

Markahæstir

breyta
Nr. Leikmaður Mörk[4] Leikir Mör pr.leik
1 Hakan Şükür 249 489 0.51
2 Tanju Çolak 240 282 0.85
3 Hami Mandirali 219 476 0.46
4 Metin Oktay 217 258 0.84
5 Aykut Kocaman 200 360 0.56
6 Feyyaz Uçar 191 376 0.51
7 Serkan Aykut 188 336 0.56
8 Fevzi Zemzem 144 356 0.40
9 Necati Ateş 140 368 0.38
10 Cenk İşler 137 350 0.39
Uppfært 26. janúar 2015

Flestir leikir

breyta
Nr. Leikmaður Leikir[4] Ár
1 Oğuz Çetin 503 1981–2000
2 Rıza Çalımbay 494 1980–1996
3 Hakan Şükür 489 1987–2000, 2003–2008
4 Hami Mandıralı 476 1984–1998, 1999–2003
5 Kemal Yıldırım 475 1976–1995
6 Mehmet Nas 453 1997–2014
7 Recep Çetin 437 1984–2002
8 Bülent Korkmaz 430 1988–2005
9 Müjdat Yetkiner 429 1979–1995
10 Ömer Çatkıç 427 1995–2012
Uppfært 18. maí 2015

Neðanmálsgreinar:

  • Feitletrað þýðir að leikmaður er enn að spila í deildinni.

Meistarar í gegnum tíðina

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Türkiye Spor Toto Süper Lig“. mackolik.com. Sótt 11. nóvember 2015.
  2. „Hakan Şükür“. mackolik.com. Sótt 11. nóvember 2015.
  3. „New Sponsor“. SuperLigNews.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. ágúst 2010. Sótt 9. ágúst 2010.
  4. 4,0 4,1 „Türkiye Spor Toto Süper Lig“. Mackolik.com. Sótt 11. nóvember 2015.

Heimasíða

breyta
  NODES
languages 1
mac 3
os 1