„Principality of Sealand“
sjálfútnefnt, ekki viðurkennt smáríki
Fáni Sealands Skjaldarmerki Sealands
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð: E mare libertas
(latína: Frá hafinu, frelsi)
Opinbert tungumál Enska
Einvaldur Prins
Roy Bates
Forsætisráðherra Prins Michael Bates
Flatarmál
 550
Íbúafjöldi  1 (Michael Bates; 2002)
Stofnað
 – Yfirlýst
 – Viðurkennt

 2. september 1967
 aldrei
Gjaldmiðill Sealand-dalur (sami og USD)
Tímabelti GMT (UTC+0)

Furstadæmið Sealand (enska: Principality of Sealand) er sjálfútnefnd smáþjóð á gömlu Maunsell-virki undan strönd Englands. Landið er í eigu Paddy Roy Bates en fjölskylda hans og samstarfsaðilar halda því fram að landið sé eigin þjóð. Enginn af meðlimum hafa viðurkennt sjálfstæði Sealand og réttarfarslega fellur það undir Stóra-Bretland.

Flatarmál Sealands er 550 m² og íbúafjöldinn fer sjaldan yfir 5. Virkið er 10 kílómetra frá ströndu Englands og var byggt í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 23. júní 2006 brann stór hluti þess eftir sprengingu í rafal.

Tenglar

breyta
  NODES
languages 1