Sheffield United F.C.

Sheffield United er enskt knattspyrnulið frá Sheffield og spilar í ensku meistaradeildinni. Sheffield United vann ensku efstu deildina árið 1898 og FA-bikarinn árin 1899, 1902, 1915 og 1925. Helstu keppinautar liðsins hefur verið Sheffield Wednesday en leikir liðanna eru kallaðir Steel City derby.

Sheffield United Football Club
Fullt nafn Sheffield United Football Club
Gælunafn/nöfn The Blades, United
Stytt nafn Sheffield United
Stofnað 1889
Leikvöllur Bramall Lane
Stærð 32.702
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Chris Wilder
Deild Enska úrvalsdeildin
2023-2024 20. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sheffield komst í úrvalsdeildina síðast 2019 en féll niður í meistaradeildina árið 2021. Liðið tryggði sig aftur í úrvalsdeildina 2023 en féll eftir tímabilið.

Bramall Lane árið 2006.
Bramall Lane í Sheffield
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir

breyta
  NODES
Done 1