Shrek
Shrek er bandarísk teiknimynd frá árinu 2001 sem Andrew Adamson og Vicky Jenson leikstýrðu. Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, og John Lithgow fara með aðalhlutverk í myndinni sem er lauslega byggð á samnefndri ævintýrabók frá árinu 1990.
Shrek | |
---|---|
Shrek | |
Leikstjóri | Andrew Adamson Vicky Jenson |
Handritshöfundur | Ted Elliott Tony Rossio Joe Stillman Roger S.H. Schulman |
Framleiðandi | Aron Warner John H. Williams Jeffrey Katzenberg |
Leikarar | Mike Myers Eddie Murphy Cameron Diaz John Lithgow |
Tónlist | Harry Gregson-Williams John Powell |
Fyrirtæki | DreamWorks Animations |
Dreifiaðili | DreamWorks Pictures |
Frumsýning | 18. maí 2001 20. júlí 2001 |
Lengd | 90 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | USD 60 milljónir |
Heildartekjur | USD 444,8 milljónir |
Framhald | Shrek 2 |
Leikraddir
breyta- Shrek - Mike Myers
- Asni - Eddie Murphy
- Fióna prinsessa - Cameron Diaz
- Faarquaad Greifi - John Lithgow
- Hrói Höttur - Vincent Cassel
Íslenska leikraddir
- Shrek - Hjálmar Hjálmarsson
- Asni - Þórhallur Sigurðsson
- Fióna prinsessa - Edda Eyjólfsdóttir
- Faarquaad Greifi - Harald G. Haralds
- Hrói Höttur - Eggert Þorleifsson
Aukaraddir: Magnús Jónsson, Stefán Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Árni Thoroddsen, Inga María Valdimarsdóttir, Alfreð Alfreðsson, Júlíus Agnarsson, Valdimar Flygenring, Björn Ármann Júlíusson, Gísli Magnason, Eva Ásrún Albertsdóttir, Örn Arnarson, Skarphéðinn Hjartarson og Erna Þórarinsdóttir.