Siðspeki

Siðfræðigrein sem leitast við að skilja siðferðilega eiginleika
Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rétt og rangt / siðferði

Hagnýtt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannréttindi / réttindi dýra
fjölmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fóstureyðing / líknardráp / siðfræði stríðs

Meginhugtök

réttlæti / gildi / gæði
dygð / réttur / skylda / hamingja
jafnrétti / frelsi
frjáls vilji

Meginhugsuðir

Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros
Konfúsíus / Tómas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni í siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Siðspeki er undirgrein siðfræðinnar sem fjallar um eðli siðferðislegra og siðfræðilegra fullyrðinga, viðhorfa og gildismats.

Siðspekin er eitt þriggja meginsviða siðfræðinnar en hin tvö eru forskriftarsiðfræði og hagnýtt siðfræði. Forskriftarsiðfræði og hagnýtt siðfræði fjalla um spurningar eins og „Hvað er rétt og rangt?“, „Hvað er gott og slæmt?“ og „Hvað ber mér að gera?“ en siðspekin leitar hins vegar skilnings á eðli og afbrigðum siðferðislegs gildismats og hvernig það verður til.

Siðspekilegar spurningar

breyta

Dæmi um siðspekilegar spurningar eru:

  • Hvað þýðir það að segja að eitthvað sé „gott“?
  • Hvernig vitum við að eitthvað sé rétt eða rangt? Getum við vitað það?
  • Með hvaða hætti er siðferðislegt gildismat ástæða til athafnar?
  • Hvað eru gæði? Eru til hlutlæg eða algild gæði?
  • Hvað er siðferðisregla? Og hvernig verða slíkar reglur til?

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta

Heimild

breyta
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
INTERN 1