Simpansi er heiti á tveimur tilverandi apategundum í ættkvíslinni Pan. Tegundirnar eru landlægar í Afríku en kjörlendi þeirra eru aðskilin af Kongófljóti:

Simpansi
Almennur simpansi, Pan troglodytes
Almennur simpansi, Pan troglodytes
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Undirætt: Homininae
Ættflokkur: Hominini
Ættkvísl: Pan

Simpansar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og órangútönum. Fyrir fjórum til sex milljónum árum klufu simpansar í burtu frá manngreininni í ættinni. Simpansategundirnar tvær eru þær tegundir sem nálægstar eru lifandi mönnum hvað varðar gen. Þessar tegundir klufu frá hvor annarri fyrir um milljón árum.

Heimild

breyta
  1. „Hvaða dýr búa í Kongó?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES