Sinaloa er fylki í norðvestur-Mexíkó og er um 58.000 ferkílómetrar að stærð. Íbúar eru rúmar 3 milljónir (2020) og er höfuðborgin og stærsta borgin Culiacán. Sonora á landamæri að fylkjunum Chihuahua, Durango, Nayarit og Sonora.

Sinaloa á korti.

Sierra Madre Occidental-fjallgarðurinn er í austurhluta Sinaloa og er Kaliforníuflói í vestri.

  NODES