Sjálfhverf vensl kallast tvíundarvensl, þar sem sérhvert stak er venslað sjálfu sér. Jafngildisvensl „~“ á mengið S kallast sjálfhverf ef a ~ a gildir fyrir öll a í S.

  NODES
languages 1