Sjóflugvél er flugvél, sem getur tekið á loft og lent á stöðuvatni eða sjó og flýtur á vatni eins og bátur. Sumar sjóflugvélar geta einnig lent á flugvöllum.

Mynd af Grumman G-21 Goose tekin á Akureyri, um árið 1950.

Frakkanum Henri Fabre er eignaður heiðurinn af að hafa hannað fyrstu sjóflugvélina árið 1910.

Tengt efni

breyta
   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 2