Sjöunda konungsættin
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Sjöunda konungsættin var, samkvæmt Maneþoni, fyrsta konungsætt fyrsta millitímabilsins í sögu Egyptalands. Hann segir að þá hafi sjötíu konungar í Memfis ríkt í sjötíu daga. Flestir eru nú sammála um að þessi konungsætt hafi aldrei verið til, en endurspegli fremur ákveðna rósturtíma í sögu landsins. Fræðimenn hafa ýmist dagsett þetta tímabil 2181 f.Kr., 2175 f.Kr., 2150 f.Kr. eða 2140 f.Kr. til 2165 f.Kr. eða 2130 f.Kr.