Skötur (fræðiheiti: Rajiformes) eru ættbálkur flatra brjóskfiska skyldar hákörlum. Einkenni á skötum eru breið börð sem líkjast vængjum þegar þær synda.

Skötur
Djöflaskata (Manta birostris)
Djöflaskata (Manta birostris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Þvermunnar (Batoidea)
Ættbálkur: Rajiformes
Ættir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Idea 1
idea 1